Birgir Þórisson

Hvar áttu að vera?

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur hafa tekið gildi og bregðumst við með þeim með ýmsu móti. Tónlistarskólanum hefur nú verið skipt upp í 2 hólf. Annað hólfið (hólf A) er við aðalinnganginn og munu einungis nemendur þeirra kennara sem kenna þar þann daginn nota hann. Hólf B er með aðgengi að innganginum baka til (kennarainngangurinn) –

Hvar áttu að vera? Read More »

Atriði mánaðarins

Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld!   Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða í sviðsljósinu. Það eru þau Björgvin Þór Þórarinsson og Eyrún Sigþórsdóttir sem taka af skarið með lagið Þar til storminn

Atriði mánaðarins Read More »

Vetrarfrí!

Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum.  Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin og njóta frísins. Farið vel með ykkur og varlega á þessum Covid tímum, sjáumst aftur hress og endurnærð þriðjudaginn 20.

Vetrarfrí! Read More »

Allt að gerast!

Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra (og sú vinna heldur áfram næstu daga) og má búast við því að flestir tímar verði komnir á hreint og

Allt að gerast! Read More »

17. júní

17. júní hátíðarhöldin á Akranesi verða með talsvert breyttu sniði í ár en verið hefur, sökum Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á torginu er búið að útbúa streymisþátt með hátíðardagskrá sem streymt verður á morgun.  Hópur frá Tónlistarskólanum tekur þátt í þættinum en hópurinn var upprunalega settur saman til að taka þátt í Nótunni – uppskeruhátíð

17. júní Read More »

Skólalok

Þá er komið að skólalokum á þessu viðburðaríka starfsári í Tónlistarskólanum. Það hefur gengið á ýmsu; veðri, vindum og COVID en svo hafa all margir skemmtilegir viðburðir drifið á daga okkar líka. Má þar nefna Maximús Músíkús tónleika sem haldnir voru í haust, öskudagsgleði, tónlistarvalstónleika, söngtónleika í Bílás o.fl. Þá voru nokkur áfangapróf tekin við

Skólalok Read More »

Framhaldsprófstónleikar Hafdísar Guðmundardóttur – söngur

Hafdís Guðmundardóttir, nemandi í klassískum söng, heldur framhaldsprófstónleika sína í Hallgrímskirkju í Saurbæ miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00.   Á efnisskránni kennir ýmissa grasa en Hafdís mun flytja verk eftir:   J.S. BachHenry PurcellW.A.MozartEdward GriegRoger QuilterJón ÞórarinssonPál Ísólfsson   Meðleikari er Zsuzsanna Budai.   Aðgangseyrir ókeypis og allir velkomnir!

Framhaldsprófstónleikar Hafdísar Guðmundardóttur – söngur Read More »

Framhaldsprófstónleikar Hrefnu Berg Pétursdóttur – fiðla

Miðvikudaginn 3. júní mun hún Hrefna Berg Pétursdóttir halda framhaldsprófstónleika sína í fiðluleik í sal Tónlistarskólans, Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00  Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, Fritz Kreisler, César Franck og Sigvalda Kaldalóns.Meðleikari er Hrönn Þráinsdóttir.   Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Framhaldsprófstónleikar Hrefnu Berg Pétursdóttur – fiðla Read More »