Fréttir

Masterclass í söng

Fimmtudaginn 16. nóvember var haldinn masterclass í söng í Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona kom í heimsókn og fór í saumana á allskonar söngtækni og atriðum tengd klassískum söng og sviðsframkomu með nemendum.   Hallveig hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðan hún útskrifaðist árið 2001 frá Guildhall School of music and Drama í […]

Masterclass í söng Read More »

Klarinettutónar í Akranesvita

Klarinettusamspil Tónlistarskólans, undir dyggri stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, spilar fjölbreytta tónlist í Akranesvita fimmtudaginn 15. nóvember. Efnisskráin spannar allt frá írskum þjóðlögum upp í Coldplay og margt þar á milli.  Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og það er frítt inn! Klarinettusamspil TÓSKA: Brynhildur Traustadóttir – bassaklarinettEiður Andri Guðlaugsson – klarinettEmbla Hrönn Vigfúsdóttir – klarinettEyrún Sigþórsdóttir – klarinettFreyja

Klarinettutónar í Akranesvita Read More »

Fjör á Vökudögum

Vökudagar eru nýliðnir og var mikið um að vera um allan bæ. Tónlistarskólinn tók þátt í Vökudögum með ýmsum hætti þetta árið og má þar nefna ljósmyndasýningu sem haldin var í anddyri skólans, Af fingrum fram – tónleikar Jóns Ólafssonar og Gunnars Þórðarsonar í Tónbergi og súputónleika nemenda á Café Kaja. Hápunktur Vökudaga í Tónlistarskólanum

Fjör á Vökudögum Read More »

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Dagana 1.- 2. nóvember fer fram námskeið í Tónlistarskólanum, en á því verður lögð áhersla á spuna og sköpun, gleði og gaman. Munu allir nemendur þessa vikuna leggja námsbækurnar að hluta – eða alveg til hliðar og einbeita sér að eigin sköpunarverkum. Námskeiðinu lýkur svo á föstudeginum 2. nóvember með þrennum örtónleikum, einum fyrir hvern hóp

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum Read More »

Adele tónleikar

Nemendur í rytmískri söngdeild skólans munu heiðra söngkonuna og lagahöfundinn Adele á tónleikum í anddyri skólans í kvöld, mánudaginn 1. október. Fram koma: Hrönn Eyjólfsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Ragna Benedikta Steingrímsdóttir og Rakel Eyjólfsdóttir Meðleikari er Birgir Þórisson píanóleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00, aðgangseyrir er að sjálfsögðu ókeypis og allir velkomnir!  Hlökkum til að sjá ykkur!

Adele tónleikar Read More »

Skólagjöld og School Archive

Í haust tókum við í Tónlistarskólanum upp nemendaskráningarkerfið School Archive. Kerfið er notað til að halda utan um alla þætti er koma að starfi skólans, allt frá nemendaskráningu yfir í stofutöflur, kladda og allt þar á milli. Það sem meira er, að í kerfinu er foreldrum/forráðamönnum og nemendum gefið færi á að skrá sig inn

Skólagjöld og School Archive Read More »

Innritun fyrir veturinn 2018-2019

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur, heldur eru þeir sjálfkrafa skráðir áfram í óbreytt nám. Ef um breytingar á hlutfalli eða ósk um viðbót í námi er að

Innritun fyrir veturinn 2018-2019 Read More »