Blásaradeild

Í blásaradeild er kennt á horn, trompet, barítónhorn, tenórhorn, althorn, túbu, klarínett, saxófón og þverflautu.

Áhersla er lögð á bæði einleik og samspil strax í upphafi. Tvær lúðrasveitir eru starfandi við deildina ásamt nokkrum minni samspilshópum.

Kennarar í blásaradeild eru:

Erik Robert Qvick – slagverk

Heiðrún Hámundardóttir – klarinett

Matthías Birgir Nardeau – tréblásturshljóðfæri (klarinett, saxafónn)

Ólafur Ingi Finsen – málmblásturshljóðfæri (horn, trompet, barítónhorn, tenórhorn, althorn, túba)

Óskar Þormarsson – slagverk

Patrycja Szalkowicz – þverflauta

Rut Berg Guðmundsdóttir – þverflauta