Rytmísk deild

Nemendum í rytmískri tónlist býðst að taka þátt í rytmísku samspili.

Auk þess býðst nemendum unglingadeildar grunnskólanna að taka þátt í tónvali þar sem þeir njóta tilsagnar kennara í rytmískri tónlist við Tónlistarskólann.