mars 2019

Forskólinn hlýtur styrk

Rut Berg Guðmundsdóttir,  f.h. Tónlistarskólana á Akranesi, tók í gær á móti styrk frá Akraneskaupstað að upphæð kr. 1.250.000.   Styrkurinn er veittur fyrir verkefnið „ Þróun kennslu yngri barna við Tónlistarskólann á Akranesi“   en markmið verkefnisins er að brúa bil á milli leikskóla og forskóla. Akraneskaupstaður veitti styrki fyrir 9,7mkr. Um var að ræða 7,2 milljónir […]

Forskólinn hlýtur styrk Read More »

Gjöful ferð á Vesturlands-Nótuna

Laugardaginn 23. mars var Vesturlands- og Vestfjarða- Nótan haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna þar sem nemendur sem komast áfram úr undankeppnum koma fram. Að þessu sinni verður lokahátíðin haldin í Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl. Toska fór með fríðan hóp í Borgarnes og stóðu nemendur Tónlistarskólans á Akranesi með mikilli

Gjöful ferð á Vesturlands-Nótuna Read More »

Frumsýning á Rock of Ages í kvöld

Í kvöld frumsýnir Leiklistarklúbbur NFFA söngleikinn Rock of Ages. Rock Of Ages er kraftmikill söngleikur eftir Chris D’Arienzo. Sögusviðið er Los Angeles um miðjanm 9. áratugin og inniheldur sýningin fjöldan allan af þekktum lögum frá þessum ógleymanlega áratug. Uppsetning á söngleiknum er samvinnuverkefni NFFA, FVA og Toska og hafa þau Eðvarð Rúnar Lárusson og Elfa

Frumsýning á Rock of Ages í kvöld Read More »

Nótutónleikar Toska

Fimmtudaginn 14. mars kl. 18:00 verða nótutónleikar Tónlistarskólans í Tónbergi. Tónleikarnir eru jafnframt liður í að velja atriði sem fara áfram í Vestur-Nótuna sem haldin verður í Borgarnesi 23. mars næstkomandi. Einvalalið skipar dómnefndina sem velur atriðin áfram. Nemendur spila fjölbreytta efnisskrá svo tónleikagestir eiga gott í vændum! Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! Dixon

Nótutónleikar Toska Read More »

Skemmtilegum þemadögum lokið

Börn í 1-5 bekk sóttu námskeið hjá Jóni Hilmari Kárasyni, sem lauk með þematónleikum. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikum. Fullur salur af fólki skemmti sér konunglega. Tónleikar söngdeildar TOSKA og tónleikar /námskeið píanósnillinga frá Póllandi voru einnig á fimmtudeginum,

Skemmtilegum þemadögum lokið Read More »