október 2021

Ertu með hugmyndir?

Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir! Því er um að gera að snara sér hingað á viðhorfskönnunina og taka þátt í könnuninni – tekur enga stund.

Ertu með hugmyndir? Read More »

Framkvæmdir í Tónbergi

Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna – öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á verkið og mikill spenningur að komast aftur að spila í salnum. Þeir Páll Gísli Jónsson

Framkvæmdir í Tónbergi Read More »

Heiðrún framúrskarandi

Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur verið ötul í mennta og menningarstarfi á Akranesi um árabil. Hún er tónlistarkennari við Tónlistarskólann og í starfi sínu fyrir

Heiðrún framúrskarandi Read More »