Kvöldstund með bæjarlistamanni

16Jún21:0023:00Kvöldstund með bæjarlistamanni

Event Details

Bæjarlistamaðurinn Eðvarð Lárusson mun halda tónleika
sunnudaginn 16. júní á Gamla Kaupfélaginu kl. 21:00.

Tónleikarnir eru tvíþættir. Í fyrra setti mun hljómsveitin “Njálssaga” flytja eigin útsetningar á tónlist kanadíska tónlistarmannsins Neil Young.

Njálssaga:
Eðvarð Lárusson – gítar
Pétur Sigurðsson – bassi
Karl Pétur Smith – trommur
Þorleifur Gaukur Davíðsson – lap steel/munnharpa

Í seinna setti mun hljómsveitin
“Sementsstromparnir” leika tónlist sem samin hefur verið og/eða flutt af skagamönnum í gegnum tíðina, allt frá Dúmbó til Orra Harðar og allt þar á milli. Hljómsveitin mun flytja efnið með sínu nefi.

“Sementsstromparnir”
Eðvarð Lárusson – gítar/píanó
Valdimar Olgeirsson – kontrabassi
Birgir Baldursson – trommur
Þorleifur Gaukur Davíðsson – lap steel/munnharpa

Miðasala við innganginn – 3.500 kr.

more

Time

(Sunnudagur) 21:00 - 23:00(GMT+00:00)