Febrúar, 2020
Event Details
Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00 munu nemendur tónlistarskólans fara yfir íslensku þjóðsögurnar í máli og tónum í Tónbergi. Má þar nefna sögurnar Móðir
Event Details
Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 18:00 munu nemendur tónlistarskólans fara yfir íslensku þjóðsögurnar í máli og tónum í Tónbergi.
Má þar nefna sögurnar Móðir mín í kví kví, Djákninn á Myrká o.fl.
Tónleikarnir eru hluti af samstarfi Tónlistarskólans og Bókasafns Akraness í tilefni af 200 ára ártíð Jóns Árnasonar þjóðsögusafnara
more
Time
(Fimmtudagur) 18:30
Location
Tónberg
Dalbraut 1