Tónlistarvalið 2020

05Mar20:0021:30Tónlistarvalið 2020

Event Details

Nú er komið að tónleikum Tónlistarvals Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og Tónlistarskólans!
 
Tónleikarnir verða í Tónbergi, sal Tónlistarskólans, og hefjast kl. 20:00
 
Fjölbreytt prógramm verður á boðstólum og sérstakir gestir verða á tónleikunum – en það eru þeir Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann.
 
Frítt er inn á tónleikana og allir velkomnir!

more

Time

(Fimmtudagur) 20:00 - 21:30