70 ára afmæli Tónlistarskólans 2. nóvember
Haldið var með upp á afmæli skólans í gær með skemmtilegri dagskrá og kaffihúsastemmningu í anddyrinu. Á myndinni sést atriðið Kata rokkar þar sem Iðunn Emma Hafþórsdóttir söng einsöng með hljómsveit.
70. skólaár tónlistarskólans á Akranesi er hafið!
Þá er fyrsta vikan í skólanum liðin og tónlistin farin að flæða um ganga skólans. Í ár eru um 340 nemendur skráðir í nám og eru þeir á öllum aldri. Við hlökkum mikið til vetrarins enda á skólinn 70 ára afmæli og verður haldið upp á það með pompi og...
Gleðilegt sumar!
Frá og með deginum í dag er sumarleyfi í Tónlistarskólanum. Hljómsveitin okkar er reyndar að æfa fyrir 17. júní en annars er engin kennsla. Kennsla hefst aftur í síðustu viku ágústmánaðar.
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar 9 – 13
Föstudagar 8 – 12


