Söngdeild Klassískur Rytmískur

Söngnemendur sækja einkatíma í söng, einkatíma með píanóleikara og jafnframt samsöngstíma þar sem píanóleikari og söngkennari leiðbeina nemendum sem syngja fyrir samnemendur sína.

Kennt er eftir klassískri námsskrá tónlistarskólanna (klassískur söngur) 

og rytmísku námsskrá tónlistarskólanna (rytmískur)

Aðrir valkostir

Hóptímar í söng

Samkennslutímar í söng

2 nemendur saman í 40 mínútna söngtíma.

Samsöngur

Nemendur í samkennslu fá einnig að taka þátt í samsöngstímum.

Tónleikar

Samkennslunemendur fá einnig að syngja á tónleikum.

Viltu kynnast söng?

Samkennslutímarnir eru frábær leið til að kynnast söng og sniðugt t.d. fyrir vini að gera saman.

X