Strengjadeild

Strengjadeild

Kennt er á fiðlu og selló í strengjadeild tónlistarskólans. Þá er samspil er stór partur af strengjanáminu og byrja nemendur snemma að vinna í samspilshópum. Kennt er bæði samkvæmt hefðbundnum aðferðum, en einnig eftir Suzuki aðferðinni. Meira um hana hér.. 

Farið er eftir klassísku námsskrá tónlistarskólanna í náminu, nema þeir sem fara í Suzuki aðferðina.

Samspil

..er stór þáttur af námi í strengjadeildinni. Allt frá dúettaspili og upp í stærri samspilssveitir. 

Ungir nemendur sem hafa öðlast grunnfærni á hljóðfærið taka þátt í Fiðlungum.

 Strengjasveitin er fyrir þá sem eru aðeins eldri (oft um 10 ára aldur) og lengra komnir á hljóðfærið.