Jólatónleikarnir byrja í þessri viku
Verið öll innilega velkomin á tónlistarveisluna okkar!
Litla stúlkan með eldspýturnar
Nemendur á söngleikjanámskeiði munu sýna fallega jólasöngleikinn Litlu stúlkuna með eldspýturnar 6. desember kl. 18:00 og 7. desember kl. 13:00
Starfsdagar í Tónlistarskólanum á Akranesi
Mánudag -fimmtudag 14.-17. október eru starfsdagar í Tónlistarskólanum, en kennarar skólans eru í námsferð. Síðan tekur við vetrarfrí föstudag og mánudag. Sjáumst hress þriðjudaginn 22. október.