Trommur/slagverk

Trommur eru hjartað í rytmasveitinni.

Áhersla er lögð á að nemendur taki snemma þátt í samspili og eru allskonar samspilshópar starfandi við skólann. Þar má nefna popp/rokk/jazz samspil, skólahljómsveit o.fl.

 

Kennt er samkvæmt rytmískri námsskrá tónlistarskólanna á trommur, en einnig er hægt að fara í slagverksnám þar sem farið er eftir klassískri námsskrá.

X