Gítarmagnari 1

Gítardeild

Gítar 1

Í Tónlistarskólanum geturðu lært á kassagítar, klassískan gítar, rafgítar og úkulele. 

Nemendur geta einnig tekið þátt í allskonar samspilum og sótt fræðigreinatíma.

Þá geta nemendur einnig fengið að kynnast stúdíóvinnu.