Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 19. október til og með 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október. Einnir viljum við minna á þema viku í Tónlistarskólanum frá 30. október sem líkur með opnum degi laugardaginn 4. nóvember. Í þema...

read more
Ólafur Elías í Tónleik

Ólafur Elías í Tónleik

Ólafur Elías í Tónleik, þar sem hann leikur með tónlist, rythma og talað mál. Óli er sérlega duglegur nemandi sem sinnir náminu af mikilli samviskusemi og dugnaði.

read more

Foreldravika

Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samaband við viðkomandi kennara og finna aðra leið; t.d. finna annan...

read more
Slitnir Strengir fá menningarverðlaun.

Slitnir Strengir fá menningarverðlaun.

Laugardaginn 26. ágúst 2017 voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Afhendingin fór fram í Reykholskirkju í Borgarfirði. Ljóðaverðlaunin hlaut að þessu sinni Steinunn...

read more

Laus pláss í forskóla og á selló.

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 28. ágúst Hægt er að bæta við nemendum í forskóla Tónlistarskólans sem er ætlaður nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóla. Í vetur verður tekin upp sú nýbreytni að kenna forskólann í Grundarskóla og Brekkubæjarskóla strax eftir...

read more
Tónlistaskólinn á Akranesi

Viðburðir á næstunni

okt
19
Fim
all-day Vetrarfrí
Vetrarfrí
okt 19 – okt 23 all-day