Allt að gerast!

Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra (og sú vinna heldur áfram…

Nýr aðstoðarskólastjóri

  Birgir Þórisson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann á Akranesi. Hann tekur við stöðunni af Elfu Margréti Ingvadóttur en hún hefur gengt starfinu í afleysingum frá haustinu 2018 fyrir Skúla Ragnar Skúlason, sem nú hefur látið af störfum við skólann. Birgir…

17. júní

17. júní hátíðarhöldin á Akranesi verða með talsvert breyttu sniði í ár en verið hefur, sökum Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á torginu er búið að útbúa streymisþátt með hátíðardagskrá sem streymt verður á morgun.  Hópur frá Tónlistarskólanum tekur þátt í…

Skólalok

Þá er komið að skólalokum á þessu viðburðaríka starfsári í Tónlistarskólanum. Það hefur gengið á ýmsu; veðri, vindum og COVID en svo hafa all margir skemmtilegir viðburðir drifið á daga okkar líka. Má þar nefna Maximús Músíkús tónleika sem haldnir…

Hljóðfærakynning

Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) – en hér kemur hún í formi myndbands. Við vonum að…

(Fjar)Kennslan er hafin aftur

Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á það einnig við um kennslu…