Gjaldskrá

Gjaldskrá Tónlistarskólans á Akranesi
Skólaárið 2019- 2020
20 ára og yngri 21 árs og eldri
Forskóli I og II 31.200  
Hljóðfæranám 1/1 grunn- og miðstig 80.345 108.465
Hljóðfæranám 1/1 framhaldsstig 87.260 117.800
Hljóðfæranám (og Suzuki) 1/2 grunn- og miðstig 51.235 69.170
Hljóðfæranám 1/2 framhaldsstig 55.650 75.125
Söngnám 1/1 grunnstig (söngtími 60 mín., án meðleiks) 71.115 96.005
Söngnám 1/1 grunnstig (söngtími 60 mín., meðleikur 15 mín.) 88.885 119.995
Söngnám 1/1 miðstig (söngtími 60 mín., meðleikur 30 mín.) 111.255 150.195
Söngnám 1/1 framhaldsstig (söngtími 60 mín., meðleikur 45 mín.) 130.025 175.535
Söngnám 1/2 grunnstig (söngtími 30 mín., án meðleiks) 51.235 69.170
Söngnám 1/2 Grunn/miðstig (söngtími 30 mín.m meðl. 22,5min.) 73.350 99.020
Söngnám 1/2 framhaldsstig (söngtími 30mín.m meðleikur 22,5mín.) 97.600 131.760
Samkennsla í söng (2 saman í 40 mín.) 42.070 56.790
Hóptími eingöngu 24.945 33.675
Hljóðfæraleiga 22.965 31.000
Hljóðfæraleiga 11.590 51.645
Tónleikur 51.235  
   
Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar gildir hjá Tónlistarskólanum    
Ef systkyni hafa sama lögheimili er veittur systkinaafsláttur af lægra skólagjaldi sem hér segir:  
* 30% afsláttur fyrir systkini númer tvö    
* 40% afsláttur fyrir systkini númer þrjú    
Stundi nemandi nám á tvö hljóðfæri/söng, þá er 30% afsláttur af 2. hljóðfæri    
   
Gjaldskráin gildir skólaárið 2019-20.