Opinn dagur í Tónlistarskólanum.

Laugardaginn 4. nóvember kl. 12-17 verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Þar munu nemendur Tónlistarskólans koma fram í mismunandi hópum og flytja tónlist af ýmsu tagi. 60 manna hljómsveit mun leika lög í Tónbergi kl. 13:00, 15:00 og 16:30. Einnir verður…

Þemadagar og opinn dagur í Tónlistarskólanum

Það er líf og fjör í Tónlistarskólanum þessa dagana. Í gær, fimmtudag komu nemendur frá Vallarseli og voru með tónleika ásamt gestakór úr Grundaskóla Stóðu börnin sig öll með prýði og höfðu gaman af eins og sjá má á meðfylgjandi…

Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 19. október til og með 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október. Einnig viljum við minna á þemaviku í Tónlistarskólanum frá 30. október sem líkur með opnum degi laugardaginn 4. nóvember. Í þemavikunni verður ekki…

Foreldravika

Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samaband við viðkomandi kennara og finna aðra…

Slitnir Strengir fá menningarverðlaun.

Laugardaginn 26. ágúst 2017 voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Afhendingin fór fram í Reykholskirkju í Borgarfirði. Ljóðaverðlaunin hlaut að þessu sinni Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur en Slitnir Strengir, þjóðlagasveit…

Laus pláss í forskóla og á selló.

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 28. ágúst Hægt er að bæta við nemendum í forskóla Tónlistarskólans sem er ætlaður nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóla. Í vetur verður tekin upp sú nýbreytni að kenna forskólann í Grundarskóla og Brekkubæjarskóla…

Upphaf skólaárs

Tónlistarskólinn hefur opnað aftur eftir sumarfrí. Fyrsti kennsludagur verður mánudagurinn 28. ágúst. Kennarar munu raða niður á stundatöflurnar sínar í seinni hluta næstu viku.  Verið er að fara yfir umsóknir fyrir þennan vetur. Það skýrist nánar í næstu viku hversu margir…

Hljóðfærakynning

Hljóðfærakynning verður í dag þriðjudag kl. 16-18 í Tónlistarskólanum. Allir eru velkomnir í skólann að kynna sér þau hljóðfæri sem kennt er á í Tónlistarskólanum, hitta kennara skólans og fræðast um hljóðfærin og jafnvel fá að prófa þau. Kynnt verða…