Nótan í Hörpu

Um helgina fara um 20 nemendur frá skólanum og taka þátt í Nótunni, samstarfsverkefni tónlistarskóla í Hörpu.  Trommusveitin okkar spilar á stóra sviðinu í Eldborg á tónleikum kl. 12:30 á sunnudag og annar stór hópur tekur þátt í tónsköpunarverkefni og það verður flutt á lokahátíð kl. 16:30 í Eldborg.  Einnig verður fluttur

Lesa meira »

Rut Berg Guðmundsdóttir nýr aðstoðarskólastjóri

Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi.  Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni og þökkum við honum kærlega vel unnin störf.  Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var áður nemandi skólans og útskrifaðist með framhaldspróf á flautu frá skólanum árið 2005.  Hún lauk síðan B.Mus.

Lesa meira »