Kenndur er bæði rytmískur og klassískur söngur.

Söngnemendur sækja einkatíma í söng, einkatíma með píanóleikara og samsöngstíma þar sem píanóleikari og söngkennari leiðbeina nemendum sem syngja fyrir samnemendur sína.

Auk hefðbundins einkanáms er einnig boðið uppá samkennslutíma í söng. Þar fá 2 nemendur sameiginlegan 40 mínútna söngtíma og fá einnig tækifæri til að syngja í samsöngstímum.

Kennarar í söngdeild eru:

Elfa Margrét Ingvadóttir rytmískur og klassískur söngur

Sigríður Elliðadóttir klassískur söngur

Píanóleikarar með söngnemendum eru:

Elzbieta Kowalczyk klassískur meðleikur

Birgir Þórisson rytmískur meðleikur