Tónlistarskólinn á Akranesi býður upp í fiðluleik þar sem kennt er eftir Suzuki aðferðinni. Aðferðin er svokölluð móðurmálsaðferð þar sem krakkar byrja fyrst að spila eftir eyranu og herma eftir kennaranum, gert er ráð fyirr hlustun heima og þátttöku foreldra
. Nótnalestur bætist svo við síðar.
Suzukinám er spennandi valkostur við upphaf tónlistarnáms!