Yngstu fiðlu- og sellónemendurnir læra samkvæmt móðurmálsaðferð Suzuki.

Þeir sækja hálftíma í einkakennslu á viku og hóptíma hálfsmánaðarlega.

Í Suzukinámi er þátttaka foreldra lykilatriði og sitja foreldrar alla tíma með nemandanum.

Suzukifiðlunám er hægt að hefja frá 4 ára aldri.

Kennari er Gróa Margrét Valdimarsdóttir.

Suzukisellónám er hægt að hefja frá 5 ára aldri.

Kennari er Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir.