Tónfræðigreinar

Notaðar eru bækurnar Opus 1 – 6. Námsefnið skiptist í tónheyrn og tónfræði.

Bækur 1, 2 og 3 þarf að klára fyrir grunnpróf.

Bækur 4, 5 og 6 þarf að klára fyrir miðpróf.

Miðað er við að nemendur ljúki 2 bókum á ári.