Þá er fyrsta vikan í skólanum liðin og tónlistin farin að flæða um ganga skólans.
Í ár eru um 340 nemendur skráðir í nám og eru þeir á öllum aldri.
Við hlökkum mikið til vetrarins enda á skólinn 70 ára afmæli og verður haldið upp á það með pompi og pragt!