Blásaradeild Tónlistarskólans á Akranesi

Hlustaðu, lærðu, spilaðu – Vertu með í kraftmiklu tónlistarstarfi
Sækja um

Í blásaradeildinni bjóðum við upp á nám á allskyns málm og tréblásturshljóðfæri.

Ásamt hljóðfæranáminu fá nemendur að kynnast því að spila í samspilum, s.s. skólahljómsveit, flautusamspilum o.fl.

Tréblásturshljóðfæri

Við bjóðum upp á nám á flautu, klarinett og saxafón

Málmblástur

Við bjóðum upp á nám á öll helstu málmblásturshljóðfærin.

Horn, trompet, básúna, túpa, alt horn, baritonhorn

Anna Björk Nikulásdóttir

Anna Björk Nikulásdóttir

Málmblástur

Finn Alexander Schofield

Finn Alexander Schofield

Klarinett/Saxófónn

Patrycja Szalkowicz

Patrycja Szalkowicz

Flauta

Steinar Matthías Kristinsson

Steinar Matthías Kristinsson

Trompet

Langar þig að vera með?