Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí.
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum tónleikunum, en þeir byrja allir kl. 18:00 og eru allir velkomnir!