Gítardeild Tónlistarskólans á Akranesi
Hlustaðu, lærðu, spilaðu – Vertu með í kraftmiklu tónlistarstarfi Sækja umÍ Tónlistarskólanum geturðu lært á kassagítar, klassískan gítar, rafgítar og úkulele.
Nemendur geta einnig tekið þátt í allskonar samspilum og sótt fræðigreinatíma.
Þá geta nemendur einnig fengið að kynnast stúdíóvinnu.


Gítar

Ukulele
Arnþór Snær Guðjónsson
Gítar/Ukulele
Eðvarð Rúnar Lárusson
Klarinett