Haldið var með upp á afmæli skólans í gær með skemmtilegri dagskrá og kaffihúsastemmningu í anddyrinu.

Á myndinni sést atriðið Kata rokkar þar sem Iðunn Emma Hafþórsdóttir söng einsöng með hljómsveit.