Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af “svolitlu” þá eru þeir rafrænir þetta árið.    Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma fram píanó og flautunemendur. Njótið vel og gleðilegan bóndadag!

 

-edit-
Tónleikarnir hafa verið teknir úr birtingu á youtube, en ef nemendur vilja nálgast upptöku þá endilega hafið samband við kennara ykkar eða skrifstofu skólans.