Fjölskyldusýningin Grenitréð-kemur öllum í jólaskap!
Efnisskrá fyrir tónleikana Toska fríkar út á 70 ára afmælinu!
Skoða efnisskrá hér
TOSKA fríkar út á afmælinu! – Hægt að kaupa miða á midix.is og í afgreiðslu!
70 ára afmæli Tónlistarskólans 2. nóvember
Haldið var með upp á afmæli skólans í gær með skemmtilegri dagskrá og kaffihúsastemmningu í anddyrinu. Á myndinni sést atriðið Kata rokkar þar sem Iðunn Emma Hafþórsdóttir söng einsöng með hljómsveit.