Fréttir

Nótan í Hörpu

Um helgina fara um 20 nemendur frá skólanum og taka þátt í Nótunni, samstarfsverkefni tónlistarskóla í Hörpu.  Trommusveitin okkar spilar á stóra sviðinu í Eldborg á tónleikum kl. 12:30 á sunnudag og annar stór hópur tekur þátt í tónsköpunarverkefni og það verður flutt á lokahátíð kl. 16:30 í Eldborg.  Einnig verður fluttur flautukonsertkafli í Hörpuhorni …

Nótan í Hörpu Read More »

Viðburðir og vetrarfrí

  Nótutónleikar í dag, öskudagsfjör á morgun og síðan tekur við vetrarfrí nemenda fram á þriðjudag!

Rut Berg Guðmundsdóttir nýr aðstoðarskólastjóri

Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi.  Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni og þökkum við honum kærlega vel unnin störf.  Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var áður nemandi skólans og útskrifaðist með framhaldspróf á flautu frá skólanum árið 2005.  Hún lauk síðan B.Mus. prófi frá Listaháskóla …

Rut Berg Guðmundsdóttir nýr aðstoðarskólastjóri Read More »

Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Kennsla hefst í dag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Eitthvað er um breytingar hjá nemendur og kennurum og því verða skólagjöld ekki send út strax, heldur í lok janúar.

Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva Rut Skaale Hjaltadóttir. Þau stóðu sig með glæsibrag. Kennarinn þeirra er Patrycja Szalkowicz. Myndasmiður var Ólafur Páll Gunnarsson

Jólatónleikar framundan

  Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum.   Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00   Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja og dansa í kringum jólatré.            …

Jólatónleikar framundan Read More »

Opin vika – dagskrá

Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst.  Við mælum með að skoða dagskrána í tölvu 🙂 Kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 14:00 Spurningakeppni 8-12 ára Steinar …

Opin vika – dagskrá Read More »

Gleðilegt nýtt skólaár!

Nýtt skólaár hófst í lok ágúst og sjáum við fram á viðburðaríkan og skemmtilegan vetur í Tónlistarskólanum. Nýbreytni verður í skólastarfinu, en um miðjan október verður haldin opin vika í skólanum þar sem hefðbundin kennsla verður brotin upp og nemendum gefst kostur að skrá sig í fullt af áhugaverðum námskeiðum yfir vikuna. Opna vikan er …

Gleðilegt nýtt skólaár! Read More »

Opinn dagur

Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00 Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá hvað er í boði. Fyrir þá sem geta ekki beðið til 16 þá er hér hlekkur á stafrænu hljóðfærakynninguna okkar …

Opinn dagur Read More »

X