Dagana 15. og 18. október munu flestir kennarar við Tónlistarskólann á Akranesi heimsækja Imagine Heritage stofnunina í Aþenu og kynnast m.a. starfi þeirra í Músikþerapíu, gagnvirkum kennsluaðferðum og inngildinu ólíkra nemenda í tónlistarnám. Imagine Heritage hefur...
Tónleikar í Tónbergi síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. apríl kl. 17 og kl. 20.Leikin verða íslensk dægurlög síðustu áratuga.Fram koma nemendur á öllum stigum, öllum aldri og úr öllum deildum skólans ásamt kennurum.Kynnir er Andrés HelgasonMiðaverð: 3000 kr.Miðasala...