Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum

Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum

Eftir nokkrar tilraunir sem ekki gengu vegna covid og veðurs, þá var loksins hægt að fara til Vestmannaeyja á lúðrasveitarmót í byrjun september.  Tónlistarskólinn sendi fríðan flokk nemenda sem spila á ýmis hljóðfæri og voru þau sjálfum sér og skólanum til mikils...
Ársleyfi skólastjóra

Ársleyfi skólastjóra

Jónína Erna skólastjóri Tónlistarskólans fer í ársleyfi frá og með 1. september.  Rut Berg Guðmundsdóttir mun leysa hana af og henni til aðstoðar verður Elfa Margrét Ingvadóttir.
Skólabyrjun í Tónlistarskólanum

Skólabyrjun í Tónlistarskólanum

Kennslan byrjar fimmtudaginn 24. ágúst og kennarar eru þessa dagana að hafa samband við nemendur upp á að finna tíma fyrir tónlistartímann.  Við erum mjög spennt fyrir nýju skólaári og skólinn er nánast fullur af efnilegum nemendum.  Við eigum þó nokkur pláss í...