Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir!
Því er um að gera að snara sér hingað á viðhorfskönnunina og taka þátt í könnuninni – tekur enga stund.