Bóndadagssúputónleikar

24Jan12:1013:00Bóndadagssúputónleikar

Event Details

Það styttist óðum í Þorrann og eflaust margir farnir að láta sig hlakka til að gæða sér á þorramatnum.

Fyrsti dagur þorra, bóndadagur, er núna á föstudaginn 24. janúar. Af því tilefni er tilvalið að skella í eins og eina súputónleika í anddyri skólans.

Húsið opnar kl. 12:00 og tónleikarnir sjálfir hefjast um kl. 12:10

Enginn aðgangseyrir er á tónleikana sjálfa, en súpan kostar litlar 1000 kr.

Hvetjum alla að gera sér dagamun og kíkja á ljúfa tónleika í hádeginu í lok vikunnar 🙂

Time

(Föstudagur) 12:10 - 13:00(GMT+00:00)