Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samaband við viðkomandi kennara og finna aðra leið; t.d. finna annan tíma eða spjalla um nám barnsins í síma.