Fréttir

Mynd frá lokahátíð Nótunnar

Skólaslit

Skólaslit Tónlistarskólans á Akranesi fóru fram við hátíðlega athöfn 23. maí.  Þar tóku tólf nemendur við stigsprófsskírteinum og sextán nemendur við áfangaprófsskírteinum.  Auk þess fengu nemendur í einleiksflokki og trommusveit sem tóku þátt í Nótunni ...
Skoða nánar
/

Vortónleikar 2023

Innilega velkomin á tónleikana okkar!   ...
Skoða nánar
/

Nótan í Hörpu

Um helgina fara um 20 nemendur frá skólanum og taka þátt í Nótunni, samstarfsverkefni tónlistarskóla í Hörpu.  Trommusveitin okkar spilar á stóra sviðinu í Eldborg á tónleikum kl. 12:30 á sunnudag og annar stór hópur ...
Skoða nánar
/

Viðburðir og vetrarfrí

  Nótutónleikar í dag, öskudagsfjör á morgun og síðan tekur við vetrarfrí nemenda fram á þriðjudag! ...
Skoða nánar
/

Rut Berg Guðmundsdóttir nýr aðstoðarskólastjóri

Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi.  Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni og þökkum við honum kærlega vel unnin störf.  Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var ...
Skoða nánar
/

Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Kennsla hefst í dag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Eitthvað er um breytingar hjá nemendur og kennurum og því verða skólagjöld ekki send út strax, heldur í lok janúar ...
Skoða nánar
/

Gleðileg jól og farsælt komandi tónlistarár!

Nú er hafið jólafrí í Tónlistarskólanum.  Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar! ...
Skoða nánar
/

Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar framundan

  Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum.   Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00   Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem ...
Skoða nánar
/

Opin vika – dagskrá

Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta ...
Skoða nánar
/

Gleðilegt nýtt skólaár!

Nýtt skólaár hófst í lok ágúst og sjáum við fram á viðburðaríkan og skemmtilegan vetur í Tónlistarskólanum. Nýbreytni verður í skólastarfinu, en um miðjan október verður haldin opin vika í skólanum þar sem hefðbundin kennsla ...
Skoða nánar
/

Opinn dagur

Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00 Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá ...
Skoða nánar
/

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár öllsömul!Starf er hafið að nýju í Tónlistarskólanum. Almennt halda stundatöflur sér, en þó getur verið að einhverjir tímar breytist og verða kennarar þá í sambandi vegna þess - eins er ansi slæm ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar og ný Lúðrasveit

Nú er jólatónleikatörnin svo gott sem afstaðin, en jólatónleikarnir í ár hafa verið með óhefðbundnu sniði. Til að viðhalda sóttvörnum hafa tónleikar ekki verið auglýstir sérstaklega og bara 1 fullorðinn fengið að fylgja hverjum nemanda ...
Skoða nánar
/

Skaginn syngur inn jólin

Nú er kominn 1. desember og jólamánuðurinn hafinn.  desember markar líka upphafið á jóladagatali Skagamanna – Skaginn syngur inn jólin. Þar er einn gluggi opnaður á hverjum degi fram að jólum þar sem góðir gestir ...
Skoða nánar
/

Kennsla á mánudaginn

Næstkomandi mánudag verður hefðbundin kennsla í Tónlistarskólanum, nema ekki verður kennt úti í Grunnskólunum vegna starfsdags. Þeir tímar sem eiga að vera í Grunnskólunum verða kenndir í Tónlistarskólanum á Dalbraut.  Á miðvikudaginn 17. nóvember verður ...
Skoða nánar
/

Skólinn lokaður og tónleikum frestað

Vegna smitbylgju Covid 19 sem nú skekur Akranes verður Tónlistarskólanum lokað á morgun, föstudaginn 5. nóvember. Einnig verður Hallbjargartónleikunum, sem áttu að fara fram í kvöld, frestað um óákveðinn tíma ...
Skoða nánar
/

Hallbjörg Bjarnadóttir: Heiðurstónleikar

Fimmtudaginn 4. nóvember næstkomandi kl. 20:00, verða haldnir tónleikar til heiðurs Hallbjörgu Bjarnadóttur í Tónbergi. Hallbjörg var frumkvöðull í djasstónlist á Íslandi og ólst upp á Akranesi og því vel við hæfi að heiðra hana ...
Skoða nánar
/

Skólinn lokaður í dag frá kl. 12:00

Vegna útfarar Dúnu okkar, Guðrúnar Garðarsdóttur, skólaritara verður skólinn lokaður frá kl. 12:00 í dag ...
Skoða nánar
/

Ertu með hugmyndir?

Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir!Því er um að gera að snara sér hingað á ...
Skoða nánar
/

Framkvæmdir í Tónbergi

Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna - öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er ...
Skoða nánar
/

Heiðrún framúrskarandi

Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur ...
Skoða nánar
/

Allt að gerast!

Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku - og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára ...
Skoða nánar
/

Sumarlokun

Nú er skrifstofa Tónlistarskólans lokuð vegna sumarleyfa. Við mætum hress aftur til leiks þriðjudaginn 3. ágúst.. Sjáumst í ágúst! :) ...
Skoða nánar
/

Netnótan 2021

Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp.   Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan ...
Skoða nánar
/
Nemendur hneygja sig á skólaslitum 2021

Skólaslit og brotin blöð

Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera ...
Skoða nánar
/
Opinn dagur í Tóska

Tóska dagurinn – opið hús

    Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar - þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti.   Þá ...
Skoða nánar
/

Söngtónleikar framhaldsstigsnemenda Tónlistarskólans

    Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið.    Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og ...
Skoða nánar
/

Kennsla farin af stað aftur

  Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir.   Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda ...
Skoða nánar
/

Snemmbúið páskafrí

Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema ...
Skoða nánar
/

Takk fyrir komuna á öskudaginn!

Það var mikið gaman og mikið fjör hjá okkur á Öskudaginn í síðustu viku. Mikið var um góða gesti sem ýmist sungu eða spiluðu og fengu nammi að launum.   Hér er smá myndbrot frá ...
Skoða nánar
/

Öskudagsgleði

Á morgun - Öskudag verður opið hús í anddyri Tónlistarskólans fyrir krakka sem vilja koma og syngja eða spila. Við getum lánað t.d. fiðlur og það verður píanó á staðnum, en það má að sjálfsögðu ...
Skoða nánar
/

Nulla aliquam egestas sit quisque augue faucibus

Semper vitae vestibulum elementum morbi ut fermentum molestie pellentesque sapien proin in amet ipsum bibendum tellus diam, magna ornare sit tellus iaculis feugiat et id orci sociis mattis massa pharetra ante purus nullam tellus nisl ...
Skoða nánar
/

Pellentesque adipiscing iaculis hac aliquam

Semper vitae vestibulum elementum morbi ut fermentum molestie pellentesque sapien proin in amet ipsum bibendum tellus diam, magna ornare sit tellus iaculis feugiat et id orci sociis mattis massa pharetra ante purus nullam tellus nisl ...
Skoða nánar
/

Porta magna integer tellus

Semper vitae vestibulum elementum morbi ut fermentum molestie pellentesque sapien proin in amet ipsum bibendum tellus diam, magna ornare sit tellus iaculis feugiat et id orci sociis mattis massa pharetra ante purus nullam tellus nisl ...
Skoða nánar
/

Bóndadagstónleikar

Bóndadagstónleikar Tónlistarskólans eru yfirleitt hádegistónleikar þar sem boðið er upp á súpu, en út af "svolitlu" þá eru þeir rafrænir þetta árið.    Nemendur Sigríðar H. Elliðadóttur í söngdeild eru í aðalhlutverki en einnig koma ...
Skoða nánar
/

Nýárskveðja

Það er komið að lokum þessa ótrúlega árs 2020. Við í Tónlistarskólanum viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina á árinu og sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við ljúkum ...
Skoða nánar
/

Hello world!

Welcome to Astra Starter Templates. This is your first post. Edit or delete it, then start blogging! ...
Skoða nánar
/

Jólakveðja

Nú er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí og viljum við óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hafið þið það gott yfir hátíðarnar og við sjáumst hress á nýju tónlistarári! Kveðja,Starfsfólk Tónlistarskólans ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar

Já, þið lásuð rétt - jólatónleikar! Jólatónleikar 2020 verða með breyttu sniði, en þeir fara þannig fram að nemendur spila fyrir hvorn annan, en öll atriði eru tekin upp á myndband og send forráðamönnum eftir ...
Skoða nánar
/

Grímur og tveir metrar í tónlistarkennslu

Í síðustu viku fengum við góðan gest í tónlistarskólann. Það var hún Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, fréttakona á Rúv. Ræddi hún við starfsfólk og nemendur skólans um lífið í tónlistarskólanum á tímum Covid.  Það vill ...
Skoða nánar
/

Hvar áttu að vera?

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur hafa tekið gildi og bregðumst við með þeim með ýmsu móti. Tónlistarskólanum hefur nú verið skipt upp í 2 hólf. Annað hólfið (hólf A) er við aðalinnganginn og munu einungis nemendur ...
Skoða nánar
/

Starfsdagur á morgun, mánudaginn 2. nóvember

Nú eru allir að vinna hörðum höndum að takast á við breyttar aðstæður. Því munum við gera eins og grunnskólarnir og hafa starfsdag á morgun - mánudaginn 2. nóvember. Fellur kennsla því niður. Með þessu ...
Skoða nánar
/

Atriði mánaðarins

Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld!   Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða ...
Skoða nánar
/

Vetrarfrí!

Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum.  Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin ...
Skoða nánar
/

Allt að gerast!

Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra ...
Skoða nánar
/

Nýr aðstoðarskólastjóri

  Birgir Þórisson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri við Tónlistarskólann á Akranesi. Hann tekur við stöðunni af Elfu Margréti Ingvadóttur en hún hefur gengt starfinu í afleysingum frá haustinu 2018 fyrir Skúla Ragnar Skúlason, sem nú hefur látið ...
Skoða nánar
/

17. júní

17. júní hátíðarhöldin á Akranesi verða með talsvert breyttu sniði í ár en verið hefur, sökum Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á torginu er búið að útbúa streymisþátt með hátíðardagskrá sem streymt verður á morgun.  Hópur ...
Skoða nánar
/

Skólalok

Þá er komið að skólalokum á þessu viðburðaríka starfsári í Tónlistarskólanum. Það hefur gengið á ýmsu; veðri, vindum og COVID en svo hafa all margir skemmtilegir viðburðir drifið á daga okkar líka. Má þar nefna ...
Skoða nánar
/

Framhaldsprófstónleikar Hafdísar Guðmundardóttur – söngur

Hafdís Guðmundardóttir, nemandi í klassískum söng, heldur framhaldsprófstónleika sína í Hallgrímskirkju í Saurbæ miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00.   Á efnisskránni kennir ýmissa grasa en Hafdís mun flytja verk eftir:   J.S. BachHenry PurcellW.A.MozartEdward GriegRoger ...
Skoða nánar
/

Framhaldsprófstónleikar Hrefnu Berg Pétursdóttur – fiðla

Miðvikudaginn 3. júní mun hún Hrefna Berg Pétursdóttir halda framhaldsprófstónleika sína í fiðluleik í sal Tónlistarskólans, Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00  Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, Fritz Kreisler, César Franck og ...
Skoða nánar
/

Innritun fyrir skólaárið 2020-2021 er hafin!

Það er komið að því! Innritun fyrir næsta skólaár er hafin.  Sótt er um hér á heimasíðu skólans (klikkið á ,,umsókn" hér efst á síðunni).Nánari upplýsingar um námið og námsframboð er að finna hér á ...
Skoða nánar
/

Hljóðfærakynning

Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) - en hér kemur hún í ...
Skoða nánar
/

(Fjar)Kennslan er hafin aftur

Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á ...
Skoða nánar
/

Ráðstafanir í Tónlistarskólanum vegna Covid 19

Góðan dag Við í Tónlistarskólanum erum sem betur fer í góðri stöðu í þessum aðstæðum sem nú eru uppi, þar sem stór hluti af kennslu okkar fer fram í einkatímum.  Við munum þó þurfa að ...
Skoða nánar
/

Starfsdagur á mánudaginn

Vegna aðgerða gegn Covid veirunni sem taka gildi á miðnætti sunnudaginn 15. mars hefur verið ákveðið að fella niður alla kennslu í Tónlistarskólanum mánudaginn 16. mars.  Stjórnendur skólans munu fara yfir stöðuna og greina nánar ...
Skoða nánar
/

Grunnprófstónleikar í anddyri Tónlistarskólans

Þær Eyrún Sigþórsdóttir, Hrönn Eyjólfsdóttir og Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, nemendur í rytmískri söngdeild Tónlistarskólans, halda tónleika í anddyri skólans mánudagskvöldið 9. mars kl 20:00Þær eru allar að undirbúa grunnpróf og munu á tónleikunum flytja prófverkefnin, ...
Skoða nánar
/

Tónlistarvalið 2020

Fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00 verða tónleikar Tónlistarvals í sal Tónbergi. Tónlistarvalið er samstarfsverkefni grunnskólanna á Akranesi, Brekkubæjarskóla og Grundaskóla, og Tónlistarskólans.  Nemendur í valinu hafa unnið að því undanfarin misseri að æfa lög saman ...
Skoða nánar
/

Vegna kórónaveirunnar

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamennÍ ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnaráréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningumsóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á ...
Skoða nánar
/

Bóndadagssúputónleikar

Það styttist óðum í Þorrann og eflaust margir farnir að láta sig hlakka til að gæða sér á þorramatnum. Fyrsti dagur þorra, bóndadagur, er núna á föstudaginn 24. janúar. Af því tilefni er tilvalið að ...
Skoða nánar
/

Vegna veðurs…

Tónlistarskólinn á Akranesi starfar á nokkrum starfsstöðvum. Því getur komið upp sú staða að kennsla sé felld niður á einni starfsstöð en ekki annarri. Þá er starfsfólk skólans búsett á mörgum stöðum á stór Akranessvæðinu ...
Skoða nánar
/

Við erum byrjuð aftur!

Gleðilegt nýtt ár öllsömul! Vonandi áttu allir gott jólafrí og mæta ferskir inn í árið 2020. Í tilefni þess að það er jú kominn janúar, þá er kennsla í Tónlistarskólanum komin á fullt skrið aftur ...
Skoða nánar
/

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Skólahald hefst aftur 6. janúar 2020.

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár!  Takk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, við hlökkum til að telja í fleiri góðar stundir með ykkur á nýju ári! Skólahald hefst svo ...
Skoða nánar
/

Skólahald fellur niður frá kl. 15.00 í dag

Allt skólahald fellur niður í Tónlistarskólanum frá kl. 15.00. Foreldrar eru beðnir að fylgja börnum sínum í tíma sem fara fram í húsnæði Tónlistarskólans að Dalbraut 1 ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar

Það er kominn desember og jólalögin farin að óma um ganga skólans. Þá er ekki seinna vænna en að halda eins og nokkra jólatónleika. Allir tónleikarnir verða með fjölbreyttri jólaskotinni efnisskrá sem nemendur eru búnir ...
Skoða nánar
/

Einhvern tímann er allt fyrst

Þessa dagana er myndlistarsýning í anddyrinu hjá okkur í Tónlistarskólanum. Það er hann Almar Daði Kristinsson sem stendur fyrir sýningunni, en Almar Daði er 16 ára nemandi við FVA. Sýningin ber heitið Einhvern tímann er ...
Skoða nánar
/

Maxímús Músíkús trítlar í Tónlistarskólann

Sýningin Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólanum verður sett upp í Tónbergi af nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Akranesi ásamt sögumanni og myndasýningu fimmtudaginn 24. október. Maxímús er tónlistarmús er sköpunarverk Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más ...
Skoða nánar
/

Heimsókn frá Noregi

Það er alltaf gaman að fá gesti, og því er gaman að segja frá því að þriðjudaginn 8. október fáum við frábæra gesti á Akranes og í Tónlistarskólann! Nú er það strengjasveitin Regnbuen frá Noregi ...
Skoða nánar
/

Kynningarfundur í Tónlistarskólanum

Nú er vetrarstarfið alveg að komast á fullt í Tónlistarskólanum og langar okkur af því tilefni að bjóða öllum nýjum nemendum og forráðamönnum þeirra á kynningarfund um starfið í skólanum á miðvikudag kl. 17.00 í ...
Skoða nánar
/

Allt á fullt!

Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, ...
Skoða nánar
/

Skólaslit

29. Maí síðastliðinn fóru fram skólaslit í Tónlistarskólanum. Jónína Erna skólastjóri fór létt yfir skólaárið og nokkur tónlistaratriði voru flutt.  Veittar voru viðurkenningar fyrir áfangapróf, en alls tóku 10 nemendur skólans áfangapróf í vor. Þá ...
Skoða nánar
/

Skull Crusher á Opnunarhátíð Sumarlesturs

Mánudaginn 3. júní síðastliðinn fór fram opnunarhátíð Sumarlesturs á Bókasafni Akraness. Það má með sanni segja að Sumarlesturinn hafi farið af stað með trukki, en hljómsveitin Skull Crusher sá um að koma gestum í gírinn ...
Skoða nánar
/

Skólaslit

Það er komið að lokum þessa skólaárs. Af því tilefni verða skólaslit haldin í Tónbergi kl. 17:00 í dag þar sem afhending prófskírteina og vitnisburðar fer fram, leikin verða nokkur lög og við höldum saman ...
Skoða nánar
/

Uppákoma í boði söngdeildar

Söngdeild Toska verður með uppákomu í Akranesvita fimmtudaginn 23. maí  kl. 18:00. Eldri nemendur deildarinnar undir handleiðslu Sigríðar Elliða munu syngja fjölbreytta efnisskrá við undirleik Zsuzsönnu Budai. Frítt inn og allir velkomnir  ...
Skoða nánar
/

Námskeið í sviðsframkomu í Tónlistarskólanum

Mánudaginn 6. maí kom Þorsteinn Bachmann leikari í heimsókn til okkar í Tónlistarskólann og hélt námskeið í sviðsframkomu. Þorsteinn hefur, ásamt Magnúsi Jónssyni rekið Leiktækni skóla Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Bachmann, en hann er landsmönnum ...
Skoða nánar
/

Vorið er komið…

Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum ...
Skoða nánar
/

Frí frí frí

Nú er páskavertíðin hafin og Tónlistarskólinn kominn í páskafrí! Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24. apríl, en svo er aftur frí á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 25. apríl). Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska og góða skemmtun ...
Skoða nánar
/

Skull Crusher með viðurkenningu á Nótunni

Lokahátíð NÓTUNNAR fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl sl. Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi stóð sig frábærlega og hlaut viðurkenningu í "Opinn flokkur - samleikur" Þeir fluttu Metalica lagið ...
Skoða nánar
/

Söngtónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Þær Hafdís Guðmundardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir, nemendur í klassískum söng, flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ fimmtudaginn 11.apríl kl. 20. Meðleikari á tónleikunum er Zsuzsanna Budai. ALLIR VELKOMNIR! ...
Skoða nánar
/

Söngtónleikar – Sam Smith –

Nemendur í rytmískum söng syngja nokkur af lögum Sam Smith á tónleikum í anddyri Tónlistarskólans, þriðjudaginn 9.apríl kl. 18 Fram koma: Eyrún Sigþórsdóttir Freyja María Sigurjónsdóttir Jóna Alla Axelsdóttir Rakel Rún Eyjólfsdóttir Meðleikari á tónleikunum ...
Skoða nánar
/

Reynir Hauksson- Flamenco- gítartónlist

Borgfirðingurinn og gítarleikarinn Reynir Hauksson verður með kynningu á Flamenco tónlist í Tónlistarskóla Akraness miðvikudaginn 3. apríl klukkan 17:00. Kynningin fer fram í tali og tónum og stendur í um 40 mínútur. Allir velkomnir. Reynir ...
Skoða nánar
/

Prófavika

1-5 apríl  er prófavika hjá okkur og þá raskast hefðbundin kennsla að mestu leyti, en kennarar fá nemendur til sín til að æfa prófverkefnin og svo hlustar prófdómari sem er annar kennari við skólann og ...
Skoða nánar
/

Forskólinn hlýtur styrk

Rut Berg Guðmundsdóttir,  f.h. Tónlistarskólana á Akranesi, tók í gær á móti styrk frá Akraneskaupstað að upphæð kr. 1.250.000.   Styrkurinn er veittur fyrir verkefnið „ Þróun kennslu yngri barna við Tónlistarskólann á Akranesi“   en markmið verkefnisins ...
Skoða nánar
/

Gjöful ferð á Vesturlands-Nótuna

Laugardaginn 23. mars var Vesturlands- og Vestfjarða- Nótan haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna þar sem nemendur sem komast áfram úr undankeppnum koma fram. Að þessu sinni verður lokahátíðin haldin í Hofi ...
Skoða nánar
/

Frumsýning á Rock of Ages í kvöld

Í kvöld frumsýnir Leiklistarklúbbur NFFA söngleikinn Rock of Ages. Rock Of Ages er kraftmikill söngleikur eftir Chris D'Arienzo. Sögusviðið er Los Angeles um miðjanm 9. áratugin og inniheldur sýningin fjöldan allan af þekktum lögum frá ...
Skoða nánar
/

Nótutónleikar Tónlistarskólans voru í gær

Fimmtudaginn 14. mars voru Nótutónleikar Tónlistarskólans þar sem valin voru atriði til að fara á Vesturlands- og Vestfjarðanótuna sem verður haldin í Borgarnesi 23. mars næstkomandi. Valin voru sjö atriði og munu þau keppa um ...
Skoða nánar
/

Nótutónleikar Toska

Fimmtudaginn 14. mars kl. 18:00 verða nótutónleikar Tónlistarskólans í Tónbergi. Tónleikarnir eru jafnframt liður í að velja atriði sem fara áfram í Vestur-Nótuna sem haldin verður í Borgarnesi 23. mars næstkomandi. Einvalalið skipar dómnefndina sem ...
Skoða nánar
/

Skemmtilegum þemadögum lokið

Börn í 1-5 bekk sóttu námskeið hjá Jóni Hilmari Kárasyni, sem lauk með þematónleikum. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikum. Fullur salur af fólki skemmti sér konunglega. Tónleikar söngdeildar TOSKA og tónleikar ...
Skoða nánar
/

Þemadagar í Tónlistarskólanum

Í næstu viku (4.-8. mars) verða þemadagar í Tónlistarskólanum og margt skemmtilegt og spennandi í gangi hjá okkur. Fyrst ber að nefna námskeið á vegum Jóns Hilmars Kárasonar þar sem hann mun fara með krökkunum ...
Skoða nánar
/

Davíð Þór hlýtur norræn verðlaun

Fyrrum nemandi Tónlistarskólans til margra ára Davíð Þór Jónsson hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019, sem voru afhent í Berlín fyrir stuttu. Þau bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi frá Norðurlöndum.Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir ...
Skoða nánar
/

Bóndadagstónleikar

Hvernig væri að bjóða bóndanum á hádegistónleika föstudaginn 25. Janúar kl. 12.10 í Tónlistarskólanum á Akranesi? Nemendur í Tónlistarskólanum töfra fram ljúfa tóna og konur úr kvennakórnum Ymi bera fram heita og góða súpu með ...
Skoða nánar
/

Samstarf við FVA

Á vorönn þá munu kennarar við Tónlistarskólann kenna námskeið í tónmennt fyrir starfsbraut FVA. Mikill spenningur er í nemendum jafnt sem kennurum og verður gaman að sjá hvernig námskeiðið þróast, en það er tilraunaverkefni á ...
Skoða nánar
/

Endurbætur á síðunni

Á næstu dögum fara fram breytingar og endurbætur á síðunni, við biðjumst velvirðingar á óþægindunum þeim sem þetta kann að valda :) ...
Skoða nánar
/

(no title)

Kæru nemendur og velunnarar! Gleðileg jól og farsælt nýtt tónlistarár ...
Skoða nánar
/
Fyrstu jólatónleikarnir.  Hljómur, kór eldri borgara, börn í forskóla TOSKA  og ukulelehópur barna

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans fóru glæsilega af stað í gær með tvennum tónleikum. Gleðin heldur áfram næstu daga, 5. og 6.desember kl. 18.00 og í næstu viku þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, sömuleiðis kl. 18.00. Fjölbreytt dagskrá nemenda ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Það styttist í jólin og það þýðir að komið er að árlegum jólatónleikum Tónlistarskólans á Akranesi. Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega tónlistarblöndu, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi ...
Skoða nánar
/

Masterclass í söng

Fimmtudaginn 16. nóvember var haldinn masterclass í söng í Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona kom í heimsókn og fór í saumana á allskonar söngtækni og atriðum tengd klassískum söng og sviðsframkomu með nemendum.   ...
Skoða nánar
/

Klarinettutónar í Akranesvita

Klarinettusamspil Tónlistarskólans, undir dyggri stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, spilar fjölbreytta tónlist í Akranesvita fimmtudaginn 15. nóvember. Efnisskráin spannar allt frá írskum þjóðlögum upp í Coldplay og margt þar á milli.  Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og það ...
Skoða nánar
/

Fjör á Vökudögum

Vökudagar eru nýliðnir og var mikið um að vera um allan bæ. Tónlistarskólinn tók þátt í Vökudögum með ýmsum hætti þetta árið og má þar nefna ljósmyndasýningu sem haldin var í anddyri skólans, Af fingrum ...
Skoða nánar
/

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Dagana 1.- 2. nóvember fer fram námskeið í Tónlistarskólanum, en á því verður lögð áhersla á spuna og sköpun, gleði og gaman. Munu allir nemendur þessa vikuna leggja námsbækurnar að hluta – eða alveg til hliðar ...
Skoða nánar
/

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí verður í tónlistarskólanum frá fimmtudeginum 18. október til þriðjudagsins 23. október en þann dag hefst kennsla samkvæmt stundarskrá ...
Skoða nánar
/

Adele tónleikar

Nemendur í rytmískri söngdeild skólans munu heiðra söngkonuna og lagahöfundinn Adele á tónleikum í anddyri skólans í kvöld, mánudaginn 1. október. Fram koma: Hrönn Eyjólfsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Ragna Benedikta Steingrímsdóttir og Rakel Eyjólfsdóttir Meðleikari er ...
Skoða nánar
/

Skólagjöld og School Archive

Í haust tókum við í Tónlistarskólanum upp nemendaskráningarkerfið School Archive. Kerfið er notað til að halda utan um alla þætti er koma að starfi skólans, allt frá nemendaskráningu yfir í stofutöflur, kladda og allt þar ...
Skoða nánar
/

Kynningarfundur fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra

Kynningarfundurinn verður haldinn í Tónlistarskólanum kl. 18.00 miðvikudaginn 19. september.  Farið verður yfir helstu atriði sem fylgja því að hefja nám í tónlistarskóla sem og vetrarstarf skólans ...
Skoða nánar
/

Vetrarstarfið hafið í Tónlistarskólanum

Skólastarfið fer vel af stað en um 350 nemendur verða í skólanum í vetur og er kennt á fjölda hljóðfæra. Meðal nýunga í vetur verður m.a. hópkennsla á ukulele og áhersla verður lögð á spuna ...
Skoða nánar
/

Innritun fyrir veturinn 2018-2019

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1 Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi. Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur, heldur eru ...
Skoða nánar
/

Síðasta kennsluvikan

Næsta vika, 14. til 18. maí, er síðasta kennsluvika í Tónlistarskólanum fyrir sumarfrí. Það verður fjörug vika, því við verðum með fjölbreytta tónleika flesta dagana. Á mánudaginn kl: 18:00 verða þriðju vortónleikar okkar, þar fáum ...
Skoða nánar
/

Vortónleikar

Það styttist í skólalok hjá okkur, en síðasti kennsludagur er föstudagurinn 18. maí og skólaslit verða síðan í Tónbergi miðvikudaginn 23. maí klukkan 17:00-18:00. Í næstu viku byrja vortónleikarnir okkar og eru það eldri nemendur ...
Skoða nánar
/

Landsmót lúðrasveita.

Þá er prófaviku að ljúka í Tónlistarskólanum og þökkum við nemendum kærlega fyrir góðan árangur. Í dag fer Skólahljómsveit Tónlistarskólans á landsmót lúðrasveita í Breiðholti. Um 700 gestir verða á mótinu og munu skemmta sér ...
Skoða nánar
/

Prófavika

Nú fer að líða að síðustu vikum þessarar vorannar hjá Tónlistarskólanum. Dagana 23.- 27. apríl verður prófavika hjá okkur.  Í þessari viku munu nemendur mæta í árspróf, eins og gert var síðasta vor. Fyrirkomulagið verður ...
Skoða nánar
/

Með allt á hreinu.

Nú styttist í uppskeruhátíðina, eftir strangar æfingar síðustu vikur. Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur á morgun. Skemmtilegt samstarfsverkefni Leikfélags NFFA og Tónlistarskólans. https://midi.is/leikhus/1/10407/Med_allt_a_hreinu ...
Skoða nánar
/

Músík í mars.

Á morgunn, fimmtudaginn 8. mars, verður músíkfundur í Tónbergi. Þetta verða fjölbreyttir tónleikar með bæði nýjum og lengra komnum nemendum sem spila á mismunandi hljóðfæri. Allir velkomnir ...
Skoða nánar
/

Tónleikar með Elzbieta Wolenska

Á morgun, miðvikudaginn 21. febrúar, kl 17:00 verða tónleikar í Tónbergi með gestakennaranum Elzbieta Wolenska. Elzbieta fæddist í Póllandi árið 1979. Hún er þverflautuleikari og hefur getið sér góðan orðstír fyrir fallegan tónlistarflutning í heimalandi ...
Skoða nánar
/

Vetrarfrí

Mánudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því kennsla niður þann dag ...
Skoða nánar
/

Foreldravika

Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samband við ...
Skoða nánar
/

Foreldravika

Í næstu viku 5. - 9. febrúar verður foreldravika í Tónlistarskólunum. Þá er óskað eftir því að forráðamenn fylgi börnunum í tíma í Tónlistarskólanum. Með þessu vill Tónlistarskólinn efla samskipti kennara og forráðamanna með það ...
Skoða nánar
/

Bóndadagur – Súputónleikar

Á morgun föstudaginn 19. janúar er bóndadagurinn. Þá er við hæfi að bjóða Þorrann velkominn. Í tilefni af því verða súputónleikar kl 12.10 í anddyri Tónlistarskólans. Þetta er tilvalið tækifæri til að brjóta upp hefðbundið ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar í vikunni.

Miðvikudaginn 6. desember verða fyrstu jólatónleikar Tónlistarskólans í Tónbergi. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00. Fimmtudaginn 7. desember verða svo eldri nemendur söngdeildar með aðventutónleika í Akraneskirkju. Þeir tónleikar hefjast einnig klukkan 18:00. Enginn aðgangseyrir er á ...
Skoða nánar
/

Jólatónleikar

Við verðum með 3 fasta jólatónleika núna í desember. Þeir verða á eftirtöldum dögum: Miðvikudagur 6. des kl 18.00 Þriðjudagur 12.desember kl 18.00 Mánudagur 18.desember kl 18.00 Allt verða þetta blandaðir tónleikar með mismunandi langt ...
Skoða nánar
/

Tónleikar Strengjadeildar Toska

Á mánudaginn næstkomandi, 27. nóvember, verða tónleikar Strengjadeildar í Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl 18:00 og verða jólalög í bland við önnur lög. Allir velkomnir ...
Skoða nánar
/

Dagskrá opna dagsins

Hér má sjá dagskrá opna dagsins með því að smella á hlekkinn: Opinn dagur 2017 plan ...
Skoða nánar
/

Opinn dagur í Tónlistarskólanum á laugardaginn.

Í tilefni af Vökudögum hefur Tónlistarskólinn á Akranesi helgað líðandi viku samspili nemenda af öllu tagi.  Nemendur hafa myndað stærri og smærri hljómsveitir og samspilshópa og verður árangurinn af starfi vikunnar fluttur fyrir gesti Tónlistarskólans ...
Skoða nánar
/

Opinn dagur í Tónlistarskólanum.

Laugardaginn 4. nóvember kl. 12-17 verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Þar munu nemendur Tónlistarskólans koma fram í mismunandi hópum og flytja tónlist af ýmsu tagi. 60 manna hljómsveit mun leika lög í Tónbergi kl. 13:00, ...
Skoða nánar
/

Þemadagar og opinn dagur í Tónlistarskólanum

Það er líf og fjör í Tónlistarskólanum þessa dagana. Í gær, fimmtudag komu nemendur frá Vallarseli og voru með tónleika ásamt gestakór úr Grundaskóla Stóðu börnin sig öll með prýði og höfðu gaman af eins ...
Skoða nánar
/

Vetrarfrí og þema vika.

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 19. október til og með 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október. Einnig viljum við minna á þemaviku í Tónlistarskólanum frá 30. október sem líkur með opnum degi laugardaginn ...
Skoða nánar
/

Ólafur Elías í Tónleik

Ólafur Elías í Tónleik, þar sem hann leikur með tónlist, rythma og talað mál. Óli er sérlega duglegur nemandi sem sinnir náminu af mikilli samviskusemi og dugnaði ...
Skoða nánar
/

Foreldravika

Þá er foreldravikan okkar í Tónlistarskólanum hafin og viljum við hvetja alla foreldra til að fylgja barni sínu í spilatíma. Þeir sem ekki hafa tök á að gera það eru eindregið hvattir til að hafa samaband við ...
Skoða nánar
/

Engin kennsla föstudaginn 15. september.

Kennsla fellur niður föstudaginn 15. september vegna svæðisþings tónlistarskólakennara ...
Skoða nánar
/

Slitnir Strengir fá menningarverðlaun.

Laugardaginn 26. ágúst 2017 voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans. Afhendingin fór fram í Reykholskirkju í Borgarfirði. Ljóðaverðlaunin hlaut að þessu sinni Steinunn Sigurðardóttir, ...
Skoða nánar
/

Laus pláss í forskóla og á selló.

Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 28. ágúst Hægt er að bæta við nemendum í forskóla Tónlistarskólans sem er ætlaður nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóla. Í vetur verður tekin upp sú nýbreytni að kenna ...
Skoða nánar
/

Upphaf skólaárs

Tónlistarskólinn hefur opnað aftur eftir sumarfrí. Fyrsti kennsludagur verður mánudagurinn 28. ágúst. Kennarar munu raða niður á stundatöflurnar sínar í seinni hluta næstu viku.  Verið er að fara yfir umsóknir fyrir þennan vetur. Það skýrist nánar ...
Skoða nánar
/

Hljóðfærakynning

Hljóðfærakynning verður í dag þriðjudag kl. 16-18 í Tónlistarskólanum. Allir eru velkomnir í skólann að kynna sér þau hljóðfæri sem kennt er á í Tónlistarskólanum, hitta kennara skólans og fræðast um hljóðfærin og jafnvel fá ...
Skoða nánar
/

Skráning í Tónlistarskólann.

Við viljum minna á að búið er að opna fyrir skráningar í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2017-2018. Athugið að núverandi nemendur þurfa að staðfesta áframhaldandi nám með umsókn. Einnig þarf að endurnýja umsóknir þeirra sem eru ...
Skoða nánar
/

Vortónleikar blásaradeildar

Á morgunn, þriðjudaginn 16. maí, verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í anddyrinu kl 19:00. Allir velkomnir ...
Skoða nánar
/

Tónleikar í næstu viku

Í næstu viku verður líf og fjör í Tónlistarskólanum. Við byrjum vikuna með forskólatónleikum mánudaginn 15. maí kl 17:00. Þriðjudaginn 16. maí verða tónleikar blásaradeildar í Tónbergi kl 18:00. Sama dag verða tónleikar hljómsveitarsamspils í ...
Skoða nánar
/

Fyrri vortónleikar

Fimmtudaginn 11. maí kl. 18:00 verða fyrri vortónleikar Tónlistarskólans á Akranesi.  Tónleikarnir eru öllum opnir og kostar ekkert inn ...
Skoða nánar
/

Tónfundur í Tónbergi

Í dag verða þverflautu-, harmoniku- og píanónemendur Rutar og Steinunnar með tónfund í Tónbergi. Við munum heyra t.d. Óðinn til gleðinnar e. Beethoven, Gamla Nóa, Ég er kominn heim og margt fleira. Allir velkomnir ...
Skoða nánar
/

Tónleikar í Heiðarskóla

Mánudaginn 8. maí kl 11.30 verða tónleikar í Heiðarskóla þar sem fram koma nemendur Tónlistarskólans og leika á píanó, gítar, fiðlu og þverflautu ...
Skoða nánar
/

Innritun fyrir skólaárið 2017-2018

Búið er að opna fyrir skráningar í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2017-2018. Athugið að núverandi nemendur þurfa að staðfesta áframhaldandi nám með umsókn. Einnig þarf að endurnýja umsóknir þeirra sem eru á biðlista. Vakin er athygli ...
Skoða nánar
/

Dixon – oktettinn

Dixon-oktettinn heldur tónleika í anddyri Tónlistarskólans fimmtudaginn 4.5. kl.18. Dixon-oktettinn var framlag Tónlistarskólans á Akranesi á lokahátíð Nótunnar 2017. Oktettinn fékk þar viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning. Oktettinn flytur verk eftir t.d. Herbie Hankock, Billy Cobham, ...
Skoða nánar
/

Tónlistarvalstónleikar

Í dag héldu nemendur tónlistarvals hádegistónleika í anddyri Tónlistarskólans. Þetta er samvinnuverkefni milli Grundaskóla, Brekkubæjarskóla og Tónlistarskólans þar sem nemendum unglingadeildar grunnskólanna býðst að taka þátt í tónvali. Þar njóta þeir tilsagnar kennara í rytmískri ...
Skoða nánar
/

Jazz standardar – Nemendatónleikar

Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi syngja og leika nokkra vel valda standarda í anddyri skólans, þriðjudagskvöldið 2. maí kl 20. Meðleikari er Birgir Þórisson. Allir velkomnir ...
Skoða nánar
/

Ferðalag strengjadeildar að Hólum

Helgina 28.-30. apríl leggur strengjadeild Toska land undir fót og skellir sér í Skagafjörðinn. Þar munu nemendur æfa með nemendum strengjadeildar Tónlistarskóla Skagafjarðar og halda tónleika að Hólum í Hjaltadal.  Allt í allt verða rúmlega ...
Skoða nánar
/

Ný heimasíða Tónlistarskólans á Akranesi

Opnuð hefur verið ný heimasíða Tónlistarskólans á Akranesi. Síðan er enn í vinnslu og athugasemdir og ábendingar varðandi efni hennar eru vel þegnar ...
Skoða nánar
/