Gjaldskrá

Gjaldskrá

Skólaárið 2023-2024

[wptb id=3297]*Miðað er við að söngnemendur í grunnstigi geti valið um lengd meðleiks í samráði við kennara. Söngnemendur í mið- framhaldsstigi séu í meðleik að lágmarki 15 mínútur vikulega. Meðleikur með söng-eða hljóðfærum reiknast með 30% afslætti eins og er með 2. hljóðfæri.
Gjaldskráin gildir fyrir heilt skólaár og er er hægt að skipta greiðslunum í fjóra hluta, einnig er hægt að setja greiðslur á greiðslukort. Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar gildir hjá Tónlistarskólanum.
Ef systkini hafa sama lögheimili er veittur systkinaafsláttur af lægra skólagjaldi sem hér segir: 30% afsláttur fyrir systkini númer tvö og 40% afsláttur fyrir systkini númer þrjú.
Stundi nemandi nám á tvö hljóðfæri/söng þá er 30% afsláttur af 2. hljóðfæri.Einnig og fram kemur í gjaldskránni þá greiða nemendur sem eru 20 ára og eldri 35% hærri skólagjöld frá og með 1. júní árið sem þau verða 20 ára.
Gjaldskráin gildir fyrir heilt skólaár og er er hægt að skipta greiðslunum í fjóra hluta, einnig er hægt að setja greiðslur á greiðslukort. Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar gildir hjá Tónlistarskólanum.
Ef systkini hafa sama lögheimili er veittur systkinaafsláttur af lægra skólagjaldi sem hér segir: 30% afsláttur fyrir systkini númer tvö og 40% afsláttur fyrir systkini númer þrjú.
Stundi nemandi nám á tvö hljóðfæri/söng þá er 30% afsláttur af 2. hljóðfæri.

Algengar spurningar

Get ég nýtt tómstundaframlag?

Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar gildir hjá Tónlistarskólanum

er systkinaafsláttur?

Ef systkini hafa sama lögheimili er veittur systkinafsláttur af lægra skólagjaldinu.

30% afsláttur fyrir systkini númer tvö

40% afsláttur fyrir systkini númer þrjú

Þarf ég að greiða skólagjöldin öll í einu?

Gjaldskráin gildir fyrir heilt skólaár og er hægt að skipta greiðslunum upp í fjóra hluta.

Einnig er hægt að setja greiðslur á greiðslukort.

Borga ég fullt gjald fyrir 2 hljóðfæri?

Stundi nemandi nám á tvö hljóðfæri/söng, þá er 30% afsláttur af 2. hljóðfæri