Gjaldskrá

Skólaárið 2021-2022

Grunn- og miðstig

20 ára og yngri

20 ára og eldri

Forskóli I & II

32.780.-

Hljóðfæra/söngnám | Hálft nám

53.810.-

72.668.-

Hljóðfæra/söngnám | Fullt nám

84.413.-

113.956.-

Meðleikur 15 mín

26.914.-

36.334.-

Samkennsla í söng (2 í 40 mín.)

44.200.-

59.670.-

Hóptími eingöngu (tónfræði/trommusveit/hljómsveit o.fl.)

32.780.-

40.975.-

Hljóðfæraleiga

12.128.-

16.440

Framhaldsstig

20 ára og yngri

20 ára og eldri

Hljóðfæra/söngnám | Hálft nám

58.468.-

78.930.-

Hljóðfæra/söngnám | Fullt nám

91.678.-

123.765.-

Meðleikur 15 mín

26.914.-

36.334.-

Hóptími eingöngu (tónfræði/trommusveit/hljómsveit o.fl.)

32.780.-

40.975.-

Hljóðfæraleiga

12.128.-

16.440.-

Algengar spurningar

Get ég nýtt tómstundaframlag?

Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar gildir hjá Tónlistarskólanum

er systkinaafsláttur?

Ef systkini hafa sama lögheimili er veittur systkinafsláttur af lægra skólagjaldinu.

30% afsláttur fyrir systkini númer tvö

40% afsláttur fyrir systkini númer þrjú

Þarf ég að greiða skólagjöldin öll í einu?

Gjaldskráin gildir fyrir heilt skólaár og er hægt að skipta greiðslunum upp í fjóra hluta.

Einnig er hægt að setja greiðslur á greiðslukort.

Borga ég fullt gjald fyrir 2 hljóðfæri?

Stundi nemandi nám á tvö hljóðfæri/söng, þá er 30% afsláttur af 2. hljóðfæri