Í síðustu viku fengum við góðan gest í tónlistarskólann. Það var hún Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, fréttakona á Rúv. Ræddi hún við starfsfólk og nemendur skólans um lífið í tónlistarskólanum á tímum Covid.
Það vill svo skemmtilega til að frá því að þessi frétt kom út þá er aftur búið að leyfa hópastarf í tónlistarskólanum svo þetta er allt á uppleið!
Skemmtileg umfjöllun!
https://www.ruv.is/frett/2020/11/18/grimur-og-tveir-metrar-i-tonlistarkennslu?fbclid=IwAR3NC0oIjVcRlnbmDeYoKBNA0SsdIMUejJsLvTje4D06kVqP4kBvPxUGRFQ