Hljóðfæraleiga

Skólinn býður nemendum að leigja blásturshljóðfæri og strengjahljóðfæri fyrstu árin í námi. Miðað er við að nemandi eignist eigið hljóðfæri eftir 2-3 ára nám.

Nemandi ber ábyrgð á hljóðfæri sem hann er með á leigu.

Rétt er að benda á að hagkvæmara getur verið fyrir nemanda að kaupa sér hljóðfæri en að leigja það.

Á það ekki síst við um byrjendahljóðfæri.