Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Nýjar umsóknir skulu berast rafrænt á slóðina: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=2&periodId=1
Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi.
Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur, heldur eru þeir sjálfkrafa skráðir áfram í óbreytt nám. Ef um breytingar á hlutfalli eða ósk um viðbót í námi er að ræða, vinsamlegast sendið þá póst á Elfa.margret.ingvadottir@toska.is