Nú er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí og viljum við óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hafið þið það gott yfir hátíðarnar og við sjáumst hress á nýju tónlistarári!

Kveðja,
Starfsfólk Tónlistarskólans á Akranesi