Jólatónleikar framundan nóv 30, 2022 Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum. Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00 Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja og dansa í kringum jólatré. Tónleikarnir eru opnir öllum.