Við verðum með 3 fasta jólatónleika núna í desember. Þeir verða á eftirtöldum dögum:

Miðvikudagur 6. des kl 18.00

Þriðjudagur 12.desember kl 18.00

Mánudagur 18.desember kl 18.00

Allt verða þetta blandaðir tónleikar með mismunandi langt komnum nemendum og fjölbreyttri dagskrá.