Jólatónleikar Tónlistarskólans fóru glæsilega af stað í gær með tvennum tónleikum.  Gleðin  heldur áfram næstu  daga, 5. og  6.desember  kl. 18.00  og í næstu viku þriðjudag, miðvikudag og  fimmtudag, sömuleiðis kl. 18.00.  Fjölbreytt dagskrá  nemenda í  söng og spili. 

Tónleikarnir eru öllum opnir og nóg pláss í Tónbergi svo endilega bjóðið gestum með ykkur.

 

Fyrstu jólatónleikarnir.  Hljómur, kór eldri borgara, börn í forskóla TOSKA  og ukulelehópur barna
Fyrstu jólatónleikarnir.  Hljómur, kór eldri borgara, börn í forskóla TOSKA  og ukulelehópur barna