Kennslustaðir

Tónlistarskólinn er til húsa að Dalbraut 1 og þar fer mest af kennslunni fram.

Flestir hóptímar, tónfræðigreinar, hljómsveitaræfingar og samspil fara fram þar.

Tónlistarskólinn hefur 2 kennslustofur til umráða í Grundaskóla og 2 kennslustofur í Brekkubæjarskóla. Þar er kenndur hluti af hljóðfærakennslu nemenda þessara skóla.

Í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit fer fram kennsla á píanó og gítar. Nemendur Heiðarskóla sækja aðra kennslutíma í Tónlistarskólanum.