Klarinettusamspil Tónlistarskólans, undir dyggri stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, spilar fjölbreytta tónlist í Akranesvita fimmtudaginn 15. nóvember. Efnisskráin spannar allt frá írskum þjóðlögum upp í Coldplay og margt þar á milli.
Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og það er frítt inn!
Klarinettusamspil TÓSKA:
Brynhildur Traustadóttir – bassaklarinett
Eiður Andri Guðlaugsson – klarinett
Embla Hrönn Vigfúsdóttir – klarinett
Eyrún Sigþórsdóttir – klarinett
Freyja María Sigurjónsdóttir – klarinett
Lilja Björg Ólafsdóttir – klarinett
Oddný Guðmundsdóttir – klarinett
Þórdís Eva Rúnarsdóttir – klarinett
Heiðrún Hámundardóttir – stjórnandi