Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum

Lúðrasveitin

Eftir nokkrar tilraunir sem ekki gengu vegna covid og veðurs, þá var loksins hægt að fara til Vestmannaeyja á lúðrasveitarmót í byrjun september.  Tónlistarskólinn sendi fríðan flokk nemenda sem spila á ýmis hljóðfæri og voru þau sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Einnig var þetta mikil lyftistöng fyrir þau og ferð sem verður lengi í minnum höfð.

Hér meðfylgjandi er hlekkur á myndasyrpu frá mótinu.  https://photos.google.com/share/AF1QipNLinksuiPILlFYrcGBVWUG66b-gpWXgrcxYHWhFKzW6Y0JQmoNB8JaFdbEOg3n1Q?key=cHM3ZzNZbnlyT2ZTS1ZjOThXOUZGRnc1UEhaU05R