Nú styttist í uppskeruhátíðina, eftir strangar æfingar síðustu vikur. Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur á morgun.
Skemmtilegt samstarfsverkefni Leikfélags NFFA og Tónlistarskólans.

https://midi.is/leikhus/1/10407/Med_allt_a_hreinu