Hallveig Rúnarsdóttir var með masterclass námskeið í klassískum söng fyrir nemendur Tónlistarskólans fimmtudaginn. 15. nóvember.
Af söngnámskeiði Hallveigu Rúnarsdóttur
Haldið var spunanámskeið á Vökudögum 2018 undir stjórn Gunnars Ben. Námskeiðinu lauk með glæsilegum örtónleikum þar sem nemendur fluttu afrakstur námskeiðsins.